4 ára einhverfur strákur átti ERFIÐAN dag í flugvélinni – svo áhöfnin og farþegarnir gerðu allt til hjálpa! – MYNDIR

Auglýsing

Hún Lori Gabriel á 4 ára dreng sem er einhverfur.

Lori ákvað að deila fallegri sögu af fjölskyldunni sinni og fluginu sem þau áttu nýlega.

Þetta er það sem stendur á miðanum: “I commend you for your strength. Do not EVER let anyone make you feel as though you are an inconvenience or a burden. He is a blessing. God bless your patience, your love, your support, and your strength. Continue to be Superwoman. And know You and Your family are loved & supported.
– United family”

Hún Lori sýndi okkur líka hvernig Braysen er venjulega þegar hann flýgur:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram