Rapparinn 50 Cent var á tónleikum fyrir stuttu. Þar fór hann og ætlaði að gefa áhorfendum fimmu. En ein konan tók í hendina hans og reyndi að draga hann til sín. Rapparinn var ekki lengi að kýla hana til að losa sig.
Svo fékk hann konuna upp á svið og hún virtist vera rosalega ánægð með það.