Ætlar Dwayne „The Rock“ Johnson að bjóða sig fram til FORSETA árið 2020?

Leikarinn og vöðvatröllið Dwayne Johnson er einn vinsælasti maður í Hollywood. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum og þar fær fólk að fylgjast með því hvernig hann lifir sínu lífi. Hann vaknar snemma og fer seint að sofa en er samt alltaf með næga orku til að gera allt sem hann þarf að gera.

Nú er formlega búið að bjóða Dwayne fram til forseta árið 2020. Þetta byrjaði allt þegar Alyssa Rosenberg frá Whasington Post skrifaði stutta grein um það af hverju Dwayne ætti að bjóða sig fram til forseta.

Auglýsing

Svo skrifaði Caity Weaver langa grein í GQ tímaritinu þar sem hún talaði um að það kæmi enginn annar en Dwayne til greina. Hann er metnaðarfullur, duglegur og fólk elskar hann.

Hér er Dwayne að tala við Jimmi Fallon um þetta mál. Það byrjar á mínútu 3:25.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing