Hver kannast ekki við að sjá auglýsingu og hugsa hvað það er mikið verið að ljúga að manni. Þó það sé alls ekki alltaf þannig þá kemur það oft fyrir.
Hérna er verið að gera grín að auglýsingum. Þarna er maður að segja nákvæmlega það sem honum finnst um þessar vöru.