America Ferrera fagnaði 12 ára sambandsafmælinu á Íslandi – Svaf í BUBBLU útí skógi!

Auglýsing

Leikkonan America Ferrera fagnaði nýlega 12 ára sambandsafmæli og skelltu þau hjón sér til Íslands í tilefni þess.

Hún sagði að Íslendingar séu elskulegt fólk og að landið sé töfrandi – “Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan.”

Eftirminnilegast fannst henni þó þegar þau sváfu í glærri bubblu útí skógi.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram