Ava sérhæfir sig í HOPPA eins og hestur – Hjálpumst að við að gera hana fræga! – MYNDBAND

Auglýsing

Hún Ava Vogel sérhæfir sig í því að hoppa eins og hestur og Internetið elskar hana.

Ava er einstaklega fær í því sem hún gerir og eftir að fólk er búið að venjast því hversu skrýtið þetta er allt saman, þá getur það ekki hætt að horfa á flotta stílinn hennar.

Hjálpumst að við að gera hana fræga:

Auglýsing

Í myndbandinu hér fyrir neðan þá heyrið þið líka leiðbeiningar frá henni hvernig er best að hlaupa um og hoppa eins og hestur – svo að hún er líka dugleg við að kenna öðrum ef þið hafið áhuga.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram