Berlind Icey birtir gamla mynd af sér með Hugh Hefner á Instagram

Auglýsing

Hin gullfallega Berglind Ólafsdóttir eða Berglind Icey eins og hún kýs að kalla sig er módel og leikkona. Hún hefur komið víða við t.d. í tískutímaritum og í kvikmyndum á borð við The Master of Disguise.

Eftir andlát Playboy kóngsins, Hugh Hefner, póstaði Berglind neðangreindri mynd af sér með honum og skrifaði:

Takk fyrir alla skemmtunina og minningarnar sem þú skapaðir í gengum árin.

Auglýsing

 

Hugh Hefner hvílir nú við hlið Marilyn Monroe – en það er kannski skemmtileg tilviljun að hún og Berglind bera með sér sterk líkindi:

 

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram