Bjórböðin á Áskóssandi opnuðu 1 júní og það var ekki lengi að fréttast út fyrir landið. Facebook-síðan „Thrillist“ deildi skemmtilegu myndbandi frá bjórböðunum og hér fyrir neðan getur þú séð myndbandið.
Ef þig langar að vita hvernig þessi bjórböð virka getur þú skoðað heimasíðu þeirra HÉR .