Brenndist illa við að bjarga frændsystkinum úr eldinum: „Ég hefði frekar dáið en að skilja þau eftir“ – myndband

Auglýsing

Hinn tvítugi Derrick Byrd er stórbrunninn eftir að hafa bjargað lífi frændsystkina sinna.

Derrick er með annars og þriðja stigs brunasár eftir að hafa hlaupið aftur inn í húsið til að bjarga 8 ára frænku sinni, en hann segir að hann myndi gera nákvæmlega það sama aftur án þess að hika.

„Ég hefði frekar dáið en að skilja þau eftir“, sagði Derrick.

Auglýsing

Það veit enginn nákvæmlega hvernig hann eða hún myndi bregðast við í svona aðstæðum, en nú vitum við öll að Derrick bregst við eins og sönn hetja.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram