Leikarinn Chris Hemsworth hefur farið á kostum sem þrumuguðinn Thor í samnefndum myndum og The Avengers. Stelpurnar vilja eiga hann og strákarnir vilja vera hann.
En nú er hann staddur í Skotlandi þar sem þeir eru að taka upp „The Avengers: Infinity War“. Hann er búinn að vera mjög duglegur í ræktinni og það má alveg segja að Thor verður töluvert stærri og massaðari í næstu Avengers mynd.
Hér eru myndir sem hann deildi með aðdáendum sínum.