Christiano Ronaldo er einn besti fótboltamaður allra tíma. Hann og liðsfélagar hans eru í harðri baráttu við Barcelona um hvaða lið vinnu spænsku deildina.
En hann verður líka að ná að slaka aðeins á. Hann er búinn að vera í sambandi með módelinu Georgina Rodriguez í um það bil hálft ár núna. Parið henti sér í sund og slökuðu á í sólbaði, því eins og flestir vita þá er aldrei of mikið af tani.
Eftir þessa gleði fór parið síðan í einkaþotuna sína sem fór með þau í burtu.