Conor McGregor er búinn að hugsa um fátt annað en Floyd Mayweather síðasta hálfa árið. Nú eru um 50 dagar í bardagann og Conor ætlar sér að rota Floyd og sanna fyrir heiminum hvað hann er ótrúlegur.
Hérna er Conor á æfingu og hann er heldur betur með fókusinn í lagi.
Þess má geta að stuðlarnir fyrir bardagann eru komnir og það lítur ekki allt of vel út fyrir McGregor – það má nánar sjá á Betsson HÉR!