Conor McGregor mætir kúrekanum í búrinu – Mun hann standast raunina?

Conor McGregor er að mæta aftur í búrið í UFC að mæta kúrekanum á laugardeginum 18. janúar.

Eftir að hafa náð hátindi ferils síns tapaði hann í bardaga fyrir Floyd Maywweather og lenti í alls kyns lagadeilum og veseni.

Nú mætir hann aftur hinum grjótharða Donald Cerrone sem er með flesta sigra í UFC (23) – og er spurning hvernig Conor ætlar að tækla þessa raun. Hið minnsta mætti hann á blaðamannafund – og var mun auðmýkri en áður.

Skv. Betsson er hann líklegri til sigurs með 1,29 á móti 3,70 hjá Donald Cerrone.

Það verður gaman að sjá hvernig fer – en líklegt þykir að bargdaginn hefjist um 3 aðfaranótt sunndagsins.

 

Auglýsing

læk

Instagram