Bardaginn milli Conor McGregor og Floyd Mayweather verður líklegast stærsti íþróttaviðburður allra tíma. Þeir eiga báðir eftir að fá meiri pening en þeir geta eytt og margir eru að missa sig úr spennu yfir þessu.
En það er heldur betur stutt í þetta og í næstu viku verður fyrsti blaðamannafundurinn hjá þessum mönnum. Þeir ætla að taka fimm borgir á fimm dögum. Hér fyrir neðan er dagskráin þeirra í næstu viku!
Þess má geta að stuðlarnir fyrir bardagann eru komnir og það lítur ekki allt of vel út fyrir McGregor – það má nánar sjá á Betsson HÉR!