David Beckham svarar þeim sem kölluðu hann BARNAPERRA!

Fótboltamaðurinn David Beckham var mikið gagnrýndur í síðasta mánuði fyrir mynd sem hann deildi á Instagram. Myndin var af honum kyssa 5 ára dóttir sína á munninn. HÉR getur þú séð greinina sem fjallaði um þetta mál.

Auglýsing

Eins og kemur fram í greininni fóru margir að kalla David barnaperra og að svona mætti maður ekki gera við börnin sín.

David fór í viðtal við The Sun þar sem hann talaði aðeins um þetta.

„Ég var í alvöru gagnrýndur fyrir að kyssa barnið mitt á munninn um daginn. Ég kyssi öll börnin mín á munninn. Ég sýni börnunum mínum mikla ást því svona var ég alinn upp, svona var Victoria líka alin upp og þess vegna finnst okkur eðlilegt að börnin okkar alist upp við svona ást. Við viljum sýna börnunum okkar ást og að við séum til staðar fyrir þau, ég sé ekkert rangt við það“. – David

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing