Rétt fyrir klukkan 18 í gær barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að eldur væri í bruggverksmiðju á Vetrarbraut á Siglufirði. Fólk var beðið um að halda sig frá svæðinu því mikill reykur kom frá húsinu.
Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út tilkynningu á Facebook síðu sinni.
Hér er myndband sem tekið var af svæðinu með dróna og þarna sést hvað það var rosalega mikill reykur þarna.