Ofurmódelið Emily Ratajkowski er búin að vera á góðu róli síðustu ár. Módelbransinn elskar hana og það er erfitt að skoða netið án þess að rekast á nýjar myndir af henni.
Hún birti mynd af sér á Instagram og Twitter þar sem hún er ber að ofan en heldur fyrir brjóstin sín. Þetta átti bara að vera saklaus Instagram en fólk er að elska þessa mynd þó það sé ekki bara út af Emily.
Fólk var að elska konuna sem tróð sér inn á þessa mynd.