Það er ömurlegt að vita til þess hvað það er mikið af fólki í heiminum sem drepur sér til gamans. Ónefnd manneskja á Facebook skrifaði ansi hræðilega færslu þar sem hún talaði um erlenda ferðamenn sem voru að eltast við lömb rétt hjá bænum Ósi í Breiðdal.
Það er betra að hafa augun opin og passa upp á dýrin.