Það eru til mörg myndbönd á netinu af fólki þar sem það er að skoða tónlistarmyndbönd og nú eru íslensk lög búin að vera mikið fyrir valinu.
Hérna eru þrír strákar að horfa á myndbandið við laginu „Fullir vasar“ eftir Aron Can. Þeir tala rosalega mikið um hvað þeir elska Ísland.