Fólk hættir ekki að tala um bardagann milli Floyd Mayweather og Conor McGregor ekki er komið á hreint hvort þessi bardagi verði en Conor segir að við megum búast við að þetta gerist á þessu ári.
Hérna er viðtal við Floyd Mayweather og hann segir að þetta sé bardaginn sem fólki langar að sjá og að Conor eigi auðvitað séns í hann þó þetta sé box.