Hér er myndband þar sem kona fór að versla. Hún ákvað að skilja barnið sitt eftir út í bíl á meðan. Barnið fór að gráta og fólk tók eftir því þarna inni. Svo mætti lögreglan og það var brotist inn í bílinn til að ná barninu sem var orðið rennandi blautt af svita því hitinn var svo mikill.
Móðirin mætir síðan í endan og skilur ekkert hvað sé í gangi.