Fótalaus tvíburamóðir setur líf sitt á YouTube – til fyrirbyggja fordóma og sýna að hún er alveg eins og við! – MYNDBAND

Auglýsing

Neo Keitumetse missti báða fæturna árið 1994 út af fæðingagalla og síðan þá hefur hún lagt sig alla fram um að sýna að hún sé bara venjuleg manneskja eins og allir aðrir.

Nú er hún tvíburamóðir og til að fyrirbyggja fordóma þá setur hún líf sitt á YouTube í von um að fólk verði víðsýnna þegar kemur að fötluðu fólki.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram