Freddie Mercury var sennilega einn besti söngvari allra tíma. Lögin sem hann gaf út með hljómsveitinni Queen eru enn vinsæl í dag.
Hér eru nokkrar ljósmyndir af Freddie Mercury ásamt kærastanum sínum og það er gaman að sjá hvað þeir voru líkir. Eða er það kannski bara skeggið?