‘Instagram vs Reality’ afhjúpar SKUGGALEGA sannleikann á bakvið „fullkomnar“ myndir!

 

Þessar „fullkomnu“ myndir sem þú sérð á Instagram eru langt frá því að vera tilviljanakenndu snöppin sem þau virðast vera.

Margar klukkustundir af förðun, heillandi stellingar og endalaust af breytingum hafa átt sér stað áður en „hversdagslega“ myndin kemst inn á samfélagsmiðla.

Ethan hjá h3h3Productions ákvað að taka saman muninn á Instagram og raunveruleikanum í myndbandinu hér fyrir neðan – og það er óhætt að segja að maður á aldrei eftir að trúa því aftur sem maður sér á Instagram:

Instagram hefur greinilega breytt því hvernig maður sér raunveruleikann og þetta myndband er dálítið raunveruleika-sjokk.

Það eru ekki bara stelpur sem búa við óraunhæfar fyrirmyndir á samfélagsmiðlum:

En vissulega er mikið meira framboð af veruleikafyrringu á samfélagsmiðlum fyrir stelpur en stráka:

Myndirnar af Kylie Jenner hér fyrir neðan eru báðar teknar sama daginn:

Eins og Ethan orðar það – „Body so hot the Colosseum and the fence gets distorted“:

Instagram vs YouTube:

Og ef þú ætlar að Photoshoppa þá er eins gott að þú passir að vinir þínir geri það líka:

Munurinn á Instagram og viðtali sem var tekið við hana tveim vikum síðar:

Instagram vs Tagged photo:

Auglýsing

læk

Instagram