Mullet eru komin AFTUR í tísku á Bretlandi – Verður Ísland næsta fórnarlambið í þessari tískubylgju? – MYNDBAND

Auglýsing

Einhvern veginn þá hélt maður að mullet myndu aldrei koma aftur í tísku, enda ættum við öll að geta verið sammála um að það sé ljótt að vera með stutt hár að framan og sítt að aftan.

En svo virðist ekki vera, því að samkvæmt hárgreiðslufólki á Bretlandi þá eru mullet komin aftur í tísku þar og þá er bara spurningin – verður Ísland næsta fórnarlambið í þessari tískubylgju?

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram