Í gamla daga voru réttindi kvenna alls ekki frábær. Sem betur fer er margt búið að breytast í þeim málum og fólk orðið töluvert opnara fyrir jafnréttindi heldur en það var hér einu sinni.
Hérna eru nokkrir hlutir sem konur í Bandaríkjunum máttu ekki gera fyrir um það bil 65 árum.
1. Stofna sinn eigin bankareikning
2. Stunda lögfræðinám

3. Nota pilluna (getnaðarvörn)

4. Taka sér barneignarfrí

5. Vera með barn á brjósti á almannafæri

6. Sækja um í virtustu háskólana

7. Sækja um hjá hernum

8. Taka þátt í Boston maraþoninu

9. Verða geimfarar
