Auglýsing

Gætir þú stokkið niður 10 METRA? – Þetta er erfiðara en það lítur út fyrir að vera!

Adrenalín er góð tilfinning sem kemur þegar maður gerir eitthvað sem er út fyrir þægindar rammann sinn eða þegar maður ögrar sjálfum sér.

Hér er Sænsk stuttmynd sem heitir „Ten Meter Tower“ þar sem fólk fær að fara uppá 10 metra stökkpall í sundhöll og svo á það að hoppa niður. Þetta er virkilega erfitt fyrir suma og það er mjög gaman að sjá tilfinninguna og hræðsluna í andlitinu á þeim þegar þau eru að reyna mana sig í þetta stökk.

Tilfinningin sem kemur eftir adrenalínið er líka svo rosaleg að það er eins og maður sé búinn að sigra heiminn!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing