Alfie Allen leikur karakter sem maður annað hvort hatar eða vorkennir í Game of Thrones. Það er að sjálfsögðu Theon Greyjoy. Eins og flestir Game of Thrones aðdáendur vita þá er þessi karakter ekki með pung.
Olivia Bowes hitti Alfie og fékk að taka mynd með honum. Hún setti þessa mynd á Instagram og skaut aðeins á karakterinn Theon Greyjoy. Alfie sá þessa mynd og ákvað að verja karakterinn með smá skoti á Olivia.