Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn 18. mars og berst við Bandaríkjamanninn Alan Jouban. Gunnar er mættur til London þar sem hann heldur sér ferskum fyrir bardagann.
Betsson eru búnir að gefa út stuðulinn fyrir bardagann (sjá HÉR) og þar er Gunnari spáð sigri með 1.32 í stuðli en Alan er með 3.35.
Fyrir þá sem vilja fylgjast með bardaganum í stemningu þá verður hann sýndur í Keiluhöllinni. HappyHour verður frá kl. 21.00 – 23.00. Tveir fyrir einn af öllu á barnum. Flöskuborð á 18.900,- Smirnoff og RedBull, 7up og Cola.
Koma svo Gunnar!