Auglýsing

Gunni er kominn með bardaga! – Og AÐDÁENDUR hans eru að elska það!

Bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun berjast í London 18 mars. Hann lendir á móti Alan Jouban sem er búinn að vinna 3 bardaga í röð. Gunni er ekki búinn að keppa síðan í maí á síðasta ári og aðdáendur hans eru búnir að bíða spenntir.

Það ríkti mikil gleði meðal aðdáenda þegar bardaginn var staðfestur í dag. Þeir sendu Gunna stuðning á facebook eftir tilkynninguna og flesti spá okkar manni sigur.

Hrikalega verður gaman að sjá Gunna berjast aftur!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing