Handboltalið Íslands LÍKA komið á HM – Þetta eru árin sem strákarnir okkar hafa komist áfram!

Auglýsing

Íslensku strákarnir okkar verða ekki bara á HM í fótbolta núna í ár, heldur líka á HM í handbolta á næsta ári.

Myndaniðurstaða fyrir landsliðið í handbolta

Þetta er í tuttugasta skiptið sem íslenska landslið karla í handbolta kemst á HM: 1958, 1961, 1964, 1970, 1974, 1978, 1986, 1990, 1993, 1995, 1997, 2001, 2003, 2005, 2007, 2011, 2013, 2015, 2017 og nú 2019.

Auglýsing

Ísland tryggði sér sætið í gær þegar þeir sigruðu Litháen með 34 mörkum gegn 31. Það verður því aftur HM veisla á næsta ári – vel gert strákar!

Tengd mynd

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram