Norski listamaðurinn Pedro Berg Johnsen fór í mjög skemmtilegt verkefni. Hann tekur tvær myndir af frægum manneskjum og blandar þeim saman svo út kemur eitt fallegt andlit.
Hann segir „Ég nota photoshop bara rétt í lokin en annars er ég mest að vinna með forrit sem heitir SqirlzMorph. Forritið er frítt og mjög auðvelt að læra á það. Það getur tekið mig allt frá tveimur tímum til tvo sólarhringa að græja eina mynd“.
Hér eru myndirnar.
Angelina Jolie / Megan Fox
Brad Pitt / Ethan Hawke
Kristen Stewart / Emma Watson
Tom Hardy / Heath Ledger
Elizabeth Olsen / Scarlett Johanson
Colin Farrell / Arnold Schwarzenegger
Taylor Swift / Emma Watson
Lee Pace / Benedict Cumberbatch
Elsa Hosk / Natalie Dormer
Benedict Cumberbatch / Mads Mikkelsen
Jensen Ackles / Tom Hiddleston