Hann tók VIÐTAL við 14 mánaða dóttur sína – og komst að ýmsu! – MYNDBAND

Auglýsing

Hvað vita 14 mánaða gömul börn um lífið og tilveruna? Kannski ekki nett rosalega mikið en þau hafa flest komist að þeirri staðreynd að kisur segja „mjá“.

Hann La Guardia Cross ákvað að setjast niður með Amalah sem er 14 mánaða gömul dóttir hans og spyrja hana nokkrar vel valdar spurningar.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram