Heiða ætlar ALDREI aftur að auglýsa eignina sína í leiguhópnum á Facebook!

Auglýsing

Það vantaði ekki viðbrögðin í Facebook hópnum Leiga þegar að Heiða Jack lýsti því yfir að hún ætlaði aldrei aftur að auglýsa eignina sína í hópnum.

Við þurfum nú ekki að leita langt til að finna fólk sem er vægast sagt ósátt með ástandið á leigumarkaðinum, sem myndi útskýra reiðina hjá fólki og hversu auðveldlega því blöskrar það sem gerist og gengur á leigumarkaðinum – en er rétt að taka það út á leigusölunum eða er annar sökudólgur sem á skilið að heyra það?

Hér er færslan hennar Heiðu og nokkur ummæli af þessum heita þræði:

Ég hélt að þetta væri grúppa fyrir þá sem vilja leigja……ekki fyrir þá sem vilja kvarta yfir leiguverði.
Þið sem eruð að kvarta …..af hverju beinið þið ekki kröftum ykkar á réttar brautir.

Auglýsing

Ég mun ekki auglýsa mína eign hér aftur og mun aldrei mæla með að nokkur geri það.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram