Auglýsing

Hún varð fyrir ÁRÁS því hún tók þátt í maraþoni! – En hún lét það ekki stoppa sig!

Kathrine Switzer keppti í Boston maraþoninu fyrir 50 árum. Einn af þeim sem hélt maraþonið var alls ekki sáttur með það að kona væri að keppa svo hann hljóp á eftir henni og reyndi allt til þess að hún myndi ekki ná að klára keppnina. Kærasti Kathrine náði að verja hana og hún kláraði keppnina á 4 tímum og 20 mínútum.

Nú er Kathrine orðin sjötug og hún hleypur enn. Hún kláraði Boston maraþonið aftur 50 árum eftir atvikið á 4 tímum og 44 mínútum. Hún lætur engan stoppa sig.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing