Leikarinn og stórstjarnan Dwayne Johnson er þekktur fyrir að vera einn af hörðustu mönnum í Hollywood. Hann er mikið í ræktinni og hann virðist bara verða stærri með árunum.
Hér er aðeins verið að fara yfir hvað þessi maður er með stóran bísep. Þessi svör hljóta að koma þér á óvart.