Antoine Dodson varð frægur á internetinu þegar hann komst í fréttirnar 2010 eftir að maður braust inn í húsið hans. Fréttakona spjallaði við Dodson og hann sagði sína sögu. Síðan tók einhver snillingur þetta viðtal og bjó til lag úr því sem Dodson sagði.
En hvað Dodson búinn að vera gera síðan hann sigraði internetið? Það eru núna komin 7 ár og það er margt búið að gerast hjá honum á þessum árum. Hann er búinn að eignast barn og svo hefur hann verið að reyna allt sem hann getur til þess að halda frægðinni gangandi.
Hérna er farið vel yfir hvað Dodson er búinn að vera brasa síðustu ár.