Hvatningarræða frá Arnold Schwarzenegger um lykilinn að árangri – myndband

Auglýsing

Þó leiklistarhæfileikar Arnold Schwarzenegger hafi verið dregnir í efa þá eru fáir sem efast um hæfileika hans til að ná árangri. Þá skiptir litlu hvað þessi maður tekur sér fyrir hendur – yfirleitt nær hann markmiðum sínum og vel það.

Hann hóf ferilinn í vaxtarækt 15 ára gamall og tvítugur varð hann Hr. Ólympía sem hann endurtók svo 7 sinnum í heildina.

Hann hefur leikið í fjölda mynda, rekið fyrirtæki og verið ríkisstjóri Kaliforníu svo eitthvað sé nefnt.

 

Auglýsing

Hér eru nokkur ráð sem Arnold hefur tekið saman um leyndardóminn á bak við árangur.

Þessi mynd ætti svo að koma manni í gang fyrir árið 2016.arnold-schwarzenegger-net-worth2

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram