Fólk verður að finna sér eitthvað sem það elskar, áhugamál og annað eins sem hjálpar manni að njóta lífsins. Það er ekki alltaf hægt að treysta á að einhver önnur manneskja gerir þig hamingjusama, þú þarft að treysta á þig.
Þessi maður er með frábæran punkt.