Við á Íslandi gleymum því stundum hvað við búum á fallegu landi. Það er alveg góð ástæða fyrir því að túristar fá ekki nóg af Íslandi. Nú var ísland að komast á lista hjá brightside .me yfir lönd með ótrúlegustu vegi í heimi. Og það var að sjálfsögðu hringvegurinn.
Hér fyrir neðan er listinn.
Great Ocean Road, Ástralíu
Alaska Highway, Canada — Alaska
Romantic Road, Þýskaland
Atlantic Ocean Road, Noregur
Karakoram Highway, Pakistan
North Coast 500, Skotland
Hringvegurinn, Ísland
Grossglockner High Alpine Road, Austuríki
Trans-Andean Highway, Chile — Argentína
Blue Ridge Parkway, Virginia — Norður Karolína
Amalfi Coast, Ítalía
Milford Road (Highway 94), Nýja Sjáland
Bonus: Le Passage du Gois, Frakkland