Það er alltaf gaman að sjá hvað sumir hafa gott ímyndunarafl. Hérna er grein um það að Íslendingar séu farnir að greiða erlendum karlmönnum 500 þúsund krónur á mánuði fyrir að giftast íslenskum stelpum.
Þarna er talað um að það sé skortur á karlmönnum hérna á Íslandi og þess vegna séum við farin að gera þetta. Eins og við vitum öll þá er þetta algjört rugl en það er alltaf gaman að svona hlutum.