Það er ótrúlegt hvað allt er raunverulegt í sýndarveruleika gleraugum. Margir þora ekki að prufa svona vegna hræðslu.
En það stoppaði ekki hana Dísu sem fékk að prufa rússíbana í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Hún var svo hrædd að hún átti erfitt með að halda jafnvæginu. Þó að hún var þarna öskrandi þá höfðu barnabörn hennar og fjölskylda virkilega gaman að þessu, enda ekki annað hægt því þessi viðbrögð eru frábær.
Hér er hægt að horfa á þetta æðislega myndband.