Það fyrsta sem maður gerir þegar maður sér góð tilboð í verslunum er að athuga stöðuna á heimabankanum. Ef staðan er eitthvað annað en alveg tóm þá segir maður „fokk it“ og fer í þessa verslun og kaupir það sem manni langar í.
Þessi íslenska verslun gaf út auglýsingu.
„Við höfum leyft viðskiptavinum okkar að njóta tollalækkana og gengisstyrkingar, sem hafa skilað sér í lægra vöruverði“.
En ef að maður skoðar þetta vel er hægt að sjá að þessi flík hækkar um 4000 kr eftir nokkra mánuði.