Myndband náðist af manni ganga berserksgang í íslenskri verslun. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann rústaði páskaeggjastæðu.
Mögulega er hann enginn aðdáandi Jesú Krist og páskaeggjakanínunnar – en fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Þetta eru sko páskaegg!