Leikkonan Jennifer Aniston hélt upp á 48 ára afmælið sitt í Los Cabos, Mexíkó. Hún og Courteney Cox voru þar ásamt eiginmönnum sínum.
Það er ekki hægt að sjá á Jennifer að hún sé að verða fimmtug. Hún verður fallegri með árunum.
Vinkona hennar úr þáttunum friends hún Courtney Cox var þarna með henni og það er alveg á hreinu að þær vinkonur eru hættar að eldast.