Flestir hérna á Íslandi vita hver leikarinn og skemmtikrafturinn Jóhannes Haukur er. Hann hefur farið á kostum í mörgum hlutverkum eins og til dæmis í „Svartur á leik“.
Hann er staddur í Bandaríkjunum og hann var að rölta niður Universal citywalk í Los Angeles. Hann fór að grínast með það að hann væri bara eins og hver annar túristi þarna. Honum fannst það ekkert rosalega gaman….