Snillingurinn Ryan Reynolds varð uppáhald allra eftir að hann lék í Deadpool. Hann er þekktur fyrir að vera ansi virkur á Twitter og svarar aðdáendum sínum mjög reglulega.
Þessari stelpu var sagt upp af kærastanum rétt eftir lokaballið í skólanum. Hún ákvað því að photoshopa Ryan Reynolds í staðinn fyrir kærastann á myndirnar af þeim saman. Hún setti þessar myndir á Twitter og taggaði Ryan Reynolds í þær.
Auðvitað kom hann með skemmtilegt svar við þessu.