Katrín Jóna er 19 ára bílamálari – Hvetur stelpur til að fara í iðnnám! – MYNDIR

Auglýsing

Facebook hópurinn “Kvennastarf” póstaði þessari færslu um hana Katrínu Jónu bílamálara og með færslunni þrem myndum af Katrínu í vinnunni.

Katrín er 19 ára gömul og hún hvetur stelpur til að fara í iðnnám, að elta það sem þær vilja virkilega gera en ekki bara vinina:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram