Krakkar á Suðurnesjum sýna samúð og samstöðu á Snapchat í kjölfar banaslyss – Mynd

Í morgun varð hræðilegt slys á Grindavíkurafleggjara með þeim afleiðingum að 18 ára stúlka lét lífið og einn aðili liggur alvarlega slasaður á gjörgæslu eins og frétt mbl.is greinir frá.

Strax mátti bera á miklum samhug meðal ungmenna á svæðinu og notuðust þau við snapchat til að sýna hug sinn í verki, með því að birta mynd af hjarta eins og þessa hér fyrir neðan.

Ritstjórn sendir sínar dýpstu samúðarkveðjur til ættingja, aðstandenda og vina.

Auglýsing

læk

Instagram