Kylie Jenner er yngst af Kardashian genginu þrátt fyrir að vera orðin næst vinsælust af þeim. Hún er komin með 93 milljónir fylgjenda á Instagram og er þar rétt á eftir systir sinni Kim Kardashian sem er með 99.6 milljónir fylgjenda.
Kylie hefur starfað mikið sem módel eins og systur sínar og nú var hún í nýrri myndatöku. Það sem þótti sérstakt við þessa myndatöku var að Barbie þemað sem Kylie var að vinna með. Allt rosalega bleikt og dúllulegt í þarna.






